Samnorræna WordCamp Nordic ráðstefnan í Helsinki!
Hin allra fyrsta WordCamp Nordic ráðstefna verður haldin í Helsinki, Finnlandi. Aðal dagskráin verður þann 8. mars 2019 og deginum áður 7. mars. verður framlagsdagur (e. contributor day) þar sem þú getur lagt þitt af mörgum til WordPress á ýmsa vegu. Einnig verður óformlegur verkefnadagur (e. activity day) þann 9. mars, þar sem þér er…
WordPress 4.7 “Vaughan”
Útgáfa 4.7 af WordPress, nefnt “Vaughan” til heiðurs goðsagnakenndu jazzsöngkonunni Sörah “Sassy” Vaughan, er tilbúin til niðurhals eða uppfærslu í WordPress skjáborðinu þínu. Nýjungar í 4.7 hjálpa þér við að setja vefinn þinn upp eins og þú vilt hafa hann. Útgáfa 4.7 er að sjálfsögðu fáanleg á íslensku, en frekari upplýsingar um nýjungar er að finna í útgáfutilkynningunni.
WordPress 4.4 “Clifford”
Útgáfa 4.4 af WordPress, nefnt “Clifford” til heiðurs jazz trompetleikaranum Clifford Brown, er tilbúin til niðurhals eða sem uppfærsla í WordPress stjórnborðinu þínu. Nýjungar í 4.4 gerir vefinn þinn tengjanlegri og skalanlegri. Clifford kynnir einnig til sögunnar nýtt þema, Twenty Sixteen. Frekari upplýsingar í upprunalegu tilkynningunni: WordPress 4.4 “Clifford”
WordPress 4.3 “Billie”
Útgáfa 4.3 af WordPress, nefnd “Billie” til heiðurs jazz söngkonunni Billie Holiday, er tilbúin til niðurhals eða sem uppfærsla í WordPress stjórnborðinu þínu. Nýjungar í 4.3 hjálpa þér að eiga í samskiptum og deila efni, hnattrænt. [wpvideo T54Iy7Tw] Ítarlegri upplýsingar er að finna í upprunalegu tilkynningunni
WordPress 4.2.2 Öryggisuppfærsla
WordPress 4.2.2 er komið út. Þetta er mjög mikilvæg öryggisuppfærsla og við mælum sterklega með að þú uppfærir vefinn þinn strax. Sjá frekari upplýsingar hér.
WordPress 4.2.1 Öryggisuppfærsla
WordPress 4.2.1 er komið út. Þetta er mjög mikilvæg öryggisuppfærsla og við mælum sterklega með að þú uppfærir vefinn þinn strax. Sjá frekari upplýsingar hér.
WordPress 4.2 „Powell“
Útgáfa 4.2 af WordPress, nefnd „Powell“ í höfuðið á jazzpíanistanum Bud Powell, er komin út og tilbúin til niðurhals eða uppfærslu í WordPress stjórnborðinu. Nýjungar í 4.2 hjálpa þér að eiga í samskiptum og deila efni, hnattrænt. Sjá nánar.
WordPress 4.1 „Dinah“ komið út
Útgáfa 4.1 af WordPress, nefnt “Dinah” til heiðurs jazz-söngkonunni Dinuh Washington, er fáanlegt sem niðurhal eða uppfærsla í WordPress stjórnborðinu þínu. Nýjungar í WordPress 4.1 hjálpa þér að einbeita þér við ritun og nýja sjálfgefna þemað gerir þér kleift að birta afraksturinn á sem glæsilegastan hátt.
WordPress á íslensku – Facebook hópur
Við viljum benda á Facebook hópinn WordPress Ísland ef ykkur vantar aðstoð með WordPress
WordPress 4.0 á íslensku
Þó vinna við íslenska þýðingu á WordPress sé komin langt, þurfum við þína hjálp til að klára hana svo vel sé. Öllum er velkomið að taka þátt í þýðingarvinnunni. Finna má leiðbeingar á ensku inni á GlotPress, um það hvernig þú stígur þín fyrstu skref sem þáttakandi í þýðingum á wordpress. Smelltu hér til að taka…